Úlpudagar í Deres

25. september 2008

Verslunin Deres ætlar að bjóða upp á 20% afslátt um helgina á úlpum og yfirhöfnum. Smekkfull búð af spennandi haustvörum.

Deres verslunin okkar í Kringlunni er smekkfull af nýjum og freistandi haustvörum.

Nýjar vörur frá Adidas, Sparkz, Diesel, G-Star, Everlast, Levis, Elvine og Solid.

Bjóðum 20% afslátt af úlpum og jökkum núna þessa helgi til og með 28. Sept.

Kíktu við.