Stefna fyrirtækisins er að hafa vinnustaðina án allra vímu- og fíkniefna og áskilur sér rétt til að senda starfsmenn, hvenær sem er á vinnutíma, í læknisskoðun þar sem m.a. er prófað fyrir ólöglegum efnum. Einnig skulu nýir starfsmenn skila inn sakavottorði.
ATH! NTC hf. áskilur sér rétt til þess að láta starfsmann starfa við aðrar verslanir í sinni eigu ef þörf krefur.